Tips fyrir artista
Tip 1
-Mikilvægt er að þú sért búin að sækja um spotify for artist's til þess að geta fylgst með öllu í kringum þínar útgáfur.
Það getur tekið 3 daga fyrir artista aðganginn að virkjast svo mikilvægt er að byrja á því áður en þú hleður lagi á streymisveitur
Allt sem þú þarft að vita:
https://drop.show/en/create-profile-artist-spotify
Tip 2
Hver ert þú sem artisti?
Spurðu sjálfan þig að þessum 8 spurningum.
1. Hvern tengir þú við í tónlist? (1-3 artistar sem þú heldur uppá er góð byrjun)
2. Hvað getur þú gert svipað sem er authentic fyrir þér?
3. Hvaða hóp tilheyrir þú og hvaða tónlistarstefnu ert þú að taka?
4. Hvernig er fatastíllinn þinn?
5. Hvers konar fólk hefur áhuga á þér ?
6. Hvert er þitt brand?
7. Hvaða skilaboð vilt þú setja út í heiminn?
8. Hvað dregur fólk að þér?
Það er mikilvægt að vita hver þú ert og hvert þú stefnir í tónlist, hvaða skilaboð þú villt setja út í heiminn og afhverju fólk ætti að hlusta á þig.
tip 3
- Við mælum með að hlaða tónlist á streymisveitur 4 vikum fyrir útgáfu til þess að pitcha laginu á spotify í von um að komast inná playlista eftir spotify!
Auka tip: Best er að gefa út lag á föstudegi þar sem margir updatea playlistana sína þá og þá eru mestu líkurnar að þér verði bætt inn.
Tip 4
- Heimasíða sem er tileinkuð þinni tónlist er sterkur miðill fyrir þig til að markaðsetja þig og safna hlustendum í email áskrift til þess að senda þeim allar nýjustu útgáfurnar.
Þar geturu einnig haldið utan um öll spotify lögin, mynböndin, artista myndirnar, greinarnar og framvegis þar sem þú getur hleypt fólki inn í þinn heim tónlistar.
(Flame prouction býður upp á að smíða heimasíðuna fyrir þig)
Tip 5
- Þú getur deilt laginu þínu beint frá spotify með link beint inn á spotify á samfélagsmiðlum eins og í instagram story og þaðan getur fólk ýtt á play og farið beint inná þitt spotify!
Leiðbeiningar í myndum:
Tip 6
- Samfélagsmiðlar geta hjálpað þínum feril gríðarlega mikið og því er mikilvægt að vera sýnileg/ur á öllum miðlum sem þú hefur tök á að sinna.
1. Youtube
2. Instagram
3. Facebook music page
4. Twitter
5. Tiktok
Tip 7
- Þú getur fundið margar skemmtilegar leiðir til þess að markaðssetja tónlistina þína inná Distrokid.
Sem dæmi getur þú tekið þátt í spin the wheel playlistanum hjá Distrokid þar sem lagið þitt kemst alltaf inná playlistann hjá þeim þangað til þér verður ýtt burt af öðru lagi og þá getur þú spinnað hjólinu upp á nýtt til þess að komast aftur inn.
Einnig getur þú Tekið þátt í kosningu laga og sent þitt lag inn í kosningu um von um að komast inn á playlista Distrokid.
Slaps.com er einni skemmtilegur miðill til að dreyfa laginu þínu og fá feedbacks og komment um lagið þitt. (þá er sniðugt að vera dugleg/ur að kommenta hjá öðrum)
Mynd af Distrokid þar sem þú finnur þessar leiðir.
Tip 8
- Myndir og efni!
Að vera með nó af artista myndum og efni til að nota til markaðssetningar og pósta reglulega ýmsum skemmtilegum verkum eða myndum grípur áhuga fólks á þér og þinni tónlist og hleypir fólki inn í þinn heim, þinn stíl og þína sögu ásamt því að vera sýnileg/ur og minna fólk á þig og þína tónlist.
Tip 9
Vertu opin fyrir því að læra, prufa nýja hluti og taka gagngrýni á jákvæðan hátt og nota það til þess að læra hvað þú getur gert betur til að þín tónlist fái sem mestan árángur.
því er mikilvægt að skilgreina uppbyggilegt gagnrýni sem jákvætt hjálpartól í þínum ferli.
Dæmi: Ef að einhver bendir þér á að það heyrist illa hvað þú ert að segja í lögunum þínum, þá er það uppbyggilegt gagnrýni sem þú getur tekið með þér í næstu lög og unnið í því að syngja skýrar eða jafnvel bent hljóðvinnslu manninum þínum á að vinna vocalinn þinn skýrar.
Eða ef að einhver bendir þér á að tónlistinn sé illa unnin að þá gæti það verið rétt og þú gætir þurft að skoða fleiri hljóðvinnslu menn til þess að taka þinn feril á næsta stig.
Ekki er öll gagnrýni uppbyggileg eins og ef að einhver segir þér að þú munir aldrei ná langt í tónlist og þú eigir að gefast upp þá er það einhvað sem að þú ættir ekki að taka persónulega því að allir gera búið til flotta tónlist með æfingu og réttum hljóðmanni svo lengi sem þú finnur þig og hvað hentar þér og þinni rödd.
Oft er okkar besta kennslutól álit annara sem að segja þér hreinskilið út hvað mætti fara betur og þannig læra að fullkomna þína list en að sjálfsögðu á meðan þú ert sannur sjálfri/um þér í þinni sýn.
Tip 10