Alyria gefur út seiðandi myndband við lagið sitt - Moment
- Ritstjórn
- Mar 14, 2021
- 1 min read
Updated: Dec 28, 2022
Moment með Alyria er komið út á spotify og Youtube!

Moment er feel good sexy pop lag, lagið er berskjaldað og hleypir þér inn í djúpan heim hennar með laid back melódium og þæginlegu groovi. Lagið er fyrsta solo lag Alyriu á eftir hennar fyrstu 2 dúetum með Bixxa. Lag og myndband unnið af Flame Productions í samstarfi við Glass cotttages og Leszek.
Hlusta á spotify
Grein einnig birt á Bongminesentertainment
Bình luận